Fréttir

Knattspyrna | 10. október 2009

MYNDIR: Líf og fjör á lokahófinu

Lokahóf Knattspyrnudeildar var haldið laugardaginn 3. október á Nesvöllum.  Að venju var líf og fjör á þessum lokapunkti sumarsins þar sem þeir sem koma að knattspyrnunni hjá Keflavík mættu í sína fínasta pússi og áttu saman góða kvöldstund.  Jón Örvar var auðvitað á ferðinni með myndavélina og er kominn með væna syrpu frá lokahófinu í myndagalleríin.