MYNDIR: Markalaust gegn Valsmönnum
Valur og Keflavík gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna á Hlíðarenda. Þetta var sjötta jafntefli Keflavíkur í deildinni, það fyrsta markalausa og fyrsti leikurinn í sumar sem liðið fær ekki á sig mark. Í fyrstu 13 leikjum Keflavíkurliðsins í Landsbankadeildinni var skorað 51 mark, sem eru 3,9 mörk að meðaltali í leik! Í þetta sinn sá ekkert mark dagsins ljós þrátt fyrir ágæt tilþrif hjá báðum liðum.
Myndir: Jón Örvar Arason
Berjast, berjast, berjast! Og reima.
Mikki og Gummi Ben.
Baldur og Garðar.
Fólkið okkar.
Baldur átti góðan leik.
Varnarlínan var sterk; Mete, Baldur, Issa og Mikki.
Sótt að marki Vals.
Og áfram hélt sóknin.
Hólmar Örn í baráttunni.
Gummi og Höddi eru alltaf hættulegir.
Þrír góðir, Kenneth, Mete og Ómar.
Ómar í baráttunni.
Hasar og læti en engin mörk.
Willum var fjörugur á hliðarlínunni eins og alltaf.