Fréttir

Knattspyrna | 20. september 2004

MYNDIR: Markaveisla í Laugardalnum

Þar var svo sannarlega líf á Laugardalsvellinum í síðustu umferð Landsbankadeildarinnar, a.m.k. hjá Keflvíkingum.  Framarar voru í harðri fallbaráttu en áttu ekkert svar við leik okkar manna sem sigruðu 6-1.  Það var ekki fyrr en leik var lokið að leikmenn Fram fréttu að úrslit annarra leikja þýddu að þeir héldu sæti sínu í deildinni.  Myndirnar hér að neðan tók Jón Örvar Arason á leiknum í Laugardalnum.


Sár vonbrigði hjá Gunna Sig.


Maggi hafði það virkilega gott.


Ótrúlegt... Fram fékk hornspyrnu.



Hólmar Örn kemur inn á... Ég skal skora.



Hólmar Örn með glæsilegt mark, 1-3.


Hólmar Örn og Kobbi ánægðir með markið.



Hörður kemur inn á... Ég skal skora.



Guðjón og Zoran.



Hörður búinn að setjann, 1-5.



Flottir saman.



Gott Gunni, við erum uppi.