MYNDIR: Mörk og fjör gegn Þrótti
Það var kaflaskiptur leikur á Sparisjóðsvellinum þegar Keflvíkingurinn Gunnar Oddsson kom í heimsókn með Þróttara. Fyrri hálfleikur var markalaus en i þeim seinni litu fimm stykki dagsins ljós, þar af komu þrjú á síðustu mínútum leiksins. Hér kemur vegleg myndasyrpa á leiknum og eins og venjulega var Eygló Eyjólfsdóttir bak við myndavélina.
Byrjunarlið Keflavíkur stillir sér upp.
Maggi Þorsteins kominn í dauðafæri.
En markvörður Þróttara ver vel.
Hjördís gjaldkeri stóð í ströngu.
Hasar við mark gestanna en ekki vildi boltinn inn í fyrri hálfleiknum.
Seinni hálfleikur nýbyrjaður og Hörður með sendingu á Stefán...
...og staðan orðin 1-0.
Stebbi og Höddi fagna markinu.
Lasse með enn eina snilldarmarkvörsluna.
Haukur Ingi sloppinn í gegn.
Og markmaðurinn brýtur á honum.
Magnús Sverrir skorar úr vítinu þrátt fyrir tilþrif Sindra í markinu.
Magnús og Stefán fagna.
Hörður kominn inn fyrir.
Og vippar yfir markmanninn.
Staðan 3-1 og ástæða til að fagna því.
Strákarnir voru ánægðir í leikslok.
Og kallarnir líka.