Fréttir

Knattspyrna | 23. september 2008

MYNDIR: Naumt tap í Hafnarfirði

Ekki tókst að tryggja titilinn í Kaplakrika á sunnudaginn en í staðinn fóru FH-ingar með nauman sigur og eiga því ennþá möguleika á titlinum.  Þó er enn ljóst að með sigri í síðasta leiknum tryggir Keflavík sér titilinn í ár.  Heiðurshjónin Eygló Eyjólfsdóttir og Jón Örvar Arason tóku þessar myndir í Krikanum.


Forseti vor...


Byrjunarlið Keflavíkur.


Fyrirliðar og dómarar klára formsatriðin.


Okkar fólk fjölmennti eins og venjulega.


Patrik nálgast teiginn.


Kiddi með léttan spjallfund.


Gummi rétt missir af þessum.


Patrik sloppinn í gegn...


...á bara markvörðinn eftir...


...en skýtur rétt framhjá.


Vippað yfir markmanninn en ekkert mark.


Símun rétt missir af boltanum.


Haddi með allt á hreinu.


Fer þetta spjald á leikskýrsluna?


Patrik gefur á Magga...


...sem lætur vaða...


...og skorar.


Staðan orðin 2-1 og Maggi fagnar.


Jón Gunnar og Tommy í baráttunni.


Maggi skorar glæsimark og jafnar.


Markinu fagnað með stæl.


Það er stutt milli hláturs og gráturs...


Bói og dansarinn í baráttunni.


FH-ingar halda baráttunni áfram eftir að leik
er lokið.