Fréttir

Knattspyrna | 14. júlí 2007

MYNDIR: Naumur bikarsigur gegn frískum Þrótturum

Keflavík vann nauman en góðan sigur á 1. deildar liði Þróttar í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins í vikunni.  Aðeins eitt mark var skorað í leiknum og það gerði nýliðinn Sigurbjörn Hafþórsson snemma leiks.  Hér koma myndir sem Eygló Eyjólfsdóttir tók á Valbjarnarvelli og við byrjum að sjálfsögðu á sigurmarkinu.


Bjössi skorar og það reyndist eina markið.


Markinu fagnað.


Kjúklingurinn fær klapp á kollinn.


Komnir með forystu sem ekki var látin af hendi.


Þorsteinn og Bjarki áttu góðan leik.


Sigurbjörn gerði sigurmarkið í sínum fyrsta leik.


Gaui borinn af velli.


Okkar menn verjast með kjafti og klóm.


PUMA-sveitin eflist með hverjum leik, þó ótrúlegt sé.


Þessi tvö fylgdust misvel með gangi mála.


Sótt að marki Þróttara.


Tékkað á Guðjóni Árna.


Þórarinn í eldlínunni.


Sigurinn í höfn.


PUMA-sveitin sendir út skilaboð í allar áttir.


Bikarhetjur frá ´97; Bjarki og Kiddi ganga af velli.


Oddsson í viðtali eftir leik.