MYNDIR: Öruggur sigur í hörkuleik
Keflavík tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum VISA-bikarsins með góðum útisigri á 1. deildar liði Leiknis. Lokatölurnar 3-0 og næst er það útileikur gegn ÍA. Hér koma myndir sem Jón Örvar tók á leiknum.
Leikmenn og dómarar ganga ákveðnir til leiks.
Heilsað upp á mótherjana og Gaua hlakkar greinilega til.
Stebbi setur hann og staðan orðin 1-0.
Og þakkar Baldri fyrir sendinguna.
Markinu fagnað.
Baldur enn í baráttunni.
Maggi ver vel frá Leiknismönnum.
Guðmundur skorar úr víti og staðan 2-0.
Sótt að marki heimamanna.
Stebbi aftur á ferðinni og staðan orðin 3-0.
Og ástæða til að fagna þessu vel.
Þessi er frekar einmana...
... en Bói er þó með boltann.
Kenneth lætur vita af sér.
Markaskorararnir, Gummi og Stebbi.
„Ert´þú búinn að vera að horfa á HM?“
Dauðafæri en ekkert mark.
Maggi var í markinu og stóð sig vel eins og við mátti búast.
Fyrirliðinn leiðir með góðu fordæmi.
Enn eitt dauðafærið en mörkin urðu ekki fleiri.
Þjálfarinn klórar sér í hausnum en hlýtur að vera ánægður með niðurstöðuna.