MYNDIR: Sætur sigur gegn Fylki
Keflavíkurliðið skaust upp í 4. sæti Landsbankadeildarinnar og tryggði áframhaldandi baráttu um Evrópusæti með 1-0 sigri gegn Fylki í Árbænum. Þrátt fyrir að þurfa að verjast lengi framan af voru það okkar menn sem tryggðu sér sigurinn með marki undir lokin en Fylkismenn urðu að sætta sig við fjórða tapið í röð á heimavelli. Hér koma myndir sem Eygló Eyjólfsdóttir tók á leiknum.

Bóinn og Haukurinn. Gleðilegt að sjá Hauk aftur á knattspyrnuvellinum.
Simun á skallaeinvígi.

Hólmar Örn átti góðan leik og kom svo með sigurmarkið.

Baldur fær að finna fyrir því. Og einföld röð fyrir aftan.

Skyndisókn í uppsiglingu.

Gummi og Simun í gæslu.

Létt spjall um bensínverðið.

Ómar lætur finna fyrir sér.

Bekkurinn fylgist með.

Beðið eftir hornspyrnunni.

Boltastrákur, Jónas, Björgólfur, Ómar og Hörður.

Mete var sterkur í vörninni.

Höddi í sókn, Bjarni Þórður til varnar.

...en ekkert mark í þetta sinn.

Hólmar skorar sigurmarkið eftir góðan bolta frá Guðjóni.

Og allir að fagna því!

Sótt að marki Fylkis.

Kenneth í baráttu og Jónas fylgist með.

Hólmar og Viktor þakka hvor öðrum fyrir leikinn.

Vel fagnað í leikslok.
