Fréttir

Knattspyrna | 15. júní 2005

MYNDIR: Sigur hjá 2. flokki í hörkuleik

Leikmenn 2. flokks karla hafa verið að leika vel það sem af er sumri.  Í gær tóku piltarnir á móti Þrótti Reykjavík og sigruðu 3-2.  Þessar myndir frá leiknum tók hirðljósmyndari knattspyrnudeildar, markvörðurinn Jón Örvar Arason.


Strákarnir fagna fyrsta markinu.


Davíð Örn skorar úr víti, 1-0.


Sótt að marki gestanna.


Sóknarmennirnir voru á tánum.


Gísli Gísla og Einar Aðalbjörnsson, eigandi 2.flokks.


Gummi kýlir frá.


Davíð Örn var með tvö mörk.


Það var hart barist.


Kristján þjálfari fylgdist vel með 2. flokknum, hver veit nema...?


Við öllu búnir í teignum.


Gummi var öruggur í markinu eins og venjulega.


Davíð Örn skorar annað markið sitt.


...og því var fagnað.


Markaskorarinn fær klapp á bakið.


Ánægðir með vel unnið verk.


Issa spilaði með 2. flokki og stóð sig vel í bakverðinum.