Fréttir

Knattspyrna | 19. ágúst 2005

MYNDIR: Sigur og toppsæti

Eftir góðan sigur á Stjörnunni er 2. flokkur karla í efsta sæti B-riðils á Íslandsmótinu.  Strákarnir eiga því góða möguleika á að tryggja sér sæti í A-riðli að ári.  Lokatölur gegn Stjörnupiltum urðu 2-0 og hér fylgja með nokkrar myndir sem Jón Örvar Arason tók á leiknum.