Fréttir

Knattspyrna | 14. júní 2005

MYNDIR: Skellur gegn Val

Það var fátt um fína drætti í leik Keflavíkurliðsins gegn Val á Keflavíkurvelli.  Eftir gott gengi í undanförnum leikjum varð niðurstaðan stórt tap.  Hér koma nokkrar myndir frá leiknum sem Eygló Eyjólfsdóttir tók.

 


Gengið til leiks.


Hornspyrna á Keflavík.


„Hef´ann...“.


Guðjón gerist aðgangsharður.


Stefán Örn kemur inn á í sínum fyrsta leik með Keflavík.


Gult spjald á Issa.


Stefán Örn.


Hætta við mark Vals.


Stefán lætur vaða.


...og boltinn í netinu.


Og þá er að fagna.


Kjartan var öruggur í markinu.