Fréttir

Knattspyrna | 11. ágúst 2009

MYNDIR: Slæmt tap gegn Blikum

Það var fátt um fína drætti hjá Keflvíkurliðinu þegar Blikar komu í heimsókn og annan leikinn í röð varð niðurstaðan slæmt tap.  Það er ljóst að strákarnir þurfa að finna aftur stemmninguna sem hefur einkennt liðið og gert Keflavík að einu skemmtilegasta liði landsins.  Það er ekki ástæða til að reikna með öðru en að það takist og menn mæti vel stemmdir í næsta leik.  Jón Örvar tók nokkrar myndir á Sparisjóðsvellinum og þær fylgja hér.


Heilsast fyrir leik.


Sótt að marki gestanna.


Jói á fullri ferð.


Jón Gunnar gefur aldrei neitt eftir.


Fyrirliðinn hvetur sína menn til dáða.


Jói fékk einn olnboga...


Okkar menn sækja en ekkert gengur.


Ómar er kominn aftur eftir langt hlé.


Og vítaspyrnan flaug meira að segja yfir.


Bessi skallar að marki.