MYNDIR: Slakur leikur og tap gegn nýliðunum
Það var fátt um fína drætti hjá Keflavík þegar nýliðar Fjölnis komu í heimsókn í Landsbankadeildinni. Nýliðarnir unnu sanngjarnan sigur og fyrsta tap okkar manna á heimavelli í sumar varð ekki umflúið. Hér koma nokkrar myndir sem Eygló Eyjólfsdóttir tók í blíðunni á Sparisjóðsvellinum.
Mete gefur ekkert eftir.
Sótt að marki gestanna.
Gummi sloppinn í gegn.
Og setur hann!
Markinu fagnað.
Fyrirliðinn sáttur.
Þórður átti góðan leik í marki Fjölnis.
Ómar hvetur stúkuna.