MYNDIR: Stórsigur 3. flokks kvenna
Í síðustu viku tók 3. flokkur kvenna á móti liði KR á Keflavíkurvelli. Liðið átti sannkallaðan stórleik og vann glæsilegan 5-1 sigur. Stúlkurnar okkar buðu upp á mikla baráttu og glæsileg mörk eins og sést á meðfylgjandi myndum sem hirðljósmyndari knattspyrnudeildar, Jón Örvar Arason, tók á vellinum.

Hart barist og Karen leggur sig alla fram.
Andrea að skora.

Og markinu fagnað.

Anna komin í stellingar.

Fanney stendur vaktina.

Hildur og Eva fylgjast með.

Hildur við öllu búin.

Karen á ferðinni.

Rebekka skorar með glæsilegum skalla.

Markinu fagnað.

Rebekka með eina röndótta í gæslu.

Rebekka og Eva ágengar í teignum.

Andrea í tæklingu.

Andrea staðin upp úr tæklingunni.
