Fréttir

Knattspyrna | 15. maí 2006

MYNDIR: Tap í Eyjum

Karlaliðið okkar fór ekki vel af stað í Landsbankadeildinni þetta árið og tapaði fyrsta leik sínum gegn Eyjamönnum, 1-2.  Okkar menn þurfa nú að snúa bökum saman og koma ákveðnir til næsta leiks.  Vonandi fjölmenna stuðningsmenn á fyrsta heimaleik sumarsins og stuðla að því að liðið okkar nái fyrstu stigunum í hús.  Hér koma svo nokkrar myndir sem Jón Örvar Arason tók út í Eyjum.