MYNDIR: Tíðindalítið á Akranesi
Það hefur kannski farið fram hjá flestum en ÍA og Keflavík léku í Landsbankadeildinni í síðustu viku. Heimamenn sigruðu 2-1 en annars gerðist lítið markvert í leiknum og ekki ástæða til að eyða fleiri orðum á hann. Eygló Eyjólfsdóttir var mætt á völlinn eins og oft áður og hér kemur myndasyrpa hennar þar sem sjá má það helsta sem fyrir augu bar á Akranesi.