Fréttir

Knattspyrna | 2. október 2007

Myndir úr úrslitaleik VISA-bikarsins

Myndir sem Jón Örvar tók í úrslitaleik VISA-bikarsins 22. september þegar Keflavík lék gegn KR á Laugardalsvelli.  Þó leikurinn hafi tapast 0-3 þá stóðu stuðningsmenn Keflavíkur og PUMA-sveitin sig frábærlega og þökkum við innilega þann stuðning sem stelpunum okkar var sýndur. Þessi leikur fer í reynslubankann hjá stelpunum okkar.

Áfram Keflavík.

Myndir teknar af Jóni Örvari.  Við þökkum Jóni Örvari fyrir hans myndir undanfarin ár.


Liðin ganga til leiks.


Keflavíkur liðið ásamt heiðursgesti.


Formarður KSÍ Geir Þorsteinsson og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra heiðursgestur.


Hart barist við mark KR.


Hætta við KR-markið.


KR pressar við mark Keflavíkur.


Guðrún Ólsen úr 3. flokki í úrslitaleik VISA-bikarsins.


Guðrún Ólsen við öllu búin.


Keflavík þakkar stuðningsmönnum og Puma-sveitinni frábæran stuðning.


Keflavíkurhópurinn.


Hvatningarræða Salih Heimis Porca þjálfara eftir leikinn.


Fríður hópur Keflvíkinga á verðlaunapallinum.