Fréttir

Knattspyrna | 22. ágúst 2005

MYNDIR: Úrslitakeppni 3. flokks

Um helgina fór fram úrslitakeppni í Íslandsmóti 7 manna liða í 3. flokki kvenna.  Auk Keflavíkur tóku lið frá ÍA, KS og Leikni frá Fáskrúðsfirði þátt í mótinu.  Það voru Skagastúlkur sem stóðu uppi sem sigurvegarar.  Okkar stúlkur stóðu vel fyrir sínu en misstu naumlega af 2. sætinu og luku keppni í því þriðja.  Hér fylgja með nokkrar myndir sem Jón Örvar tók á leik Keflavíkur og ÍA.