Knattspyrna | 13. apríl 2005
Næ ekki í okkar menn
Ég hef í nokkur skipti á undanförnum vikum sagt frá högum fyrrverandi leikmanna Keflavíkur er leika erlendis. Það er leitt en ég hef aldrei náð í Hjálmar Jónson og Jóhann B. Guðmundsson þrátt fyrir að ég telji mig vera með rétt símanúmer. Ég trúi því að þeir eða vinir þeirra lesi þessi orð og komi til þeirra skilaboðum og hafa samband við undirritaðan á netfangið
kef-fc@keflavik.is eða í síma 894-3900. Pistlarnir um „Okkar menn“ hafa vakið ánægju stuðningsmanna Keflavíkur og munum við halda áfram að segja fréttir af okkar mönnum. ási