Fréttir

Knattspyrna | 16. mars 2005

Næsti leikur í Deildarbikar

Keflavík leikur næsta leik sinn í Deildarbikarnum á föstudag kl. 19:00 við Þrótt í Reykjaneshöll.  Keflavík er efst í sínum riðli keppninnar með 8 stig, hefur unnið tvo leiki og gert tvö jafntefli.  Við hvetjum fólk til að mæta á leikinn og sjá spennandi leik.