Fréttir

Knattspyrna | 5. desember 2002

Næstu mót hjá yngri flokkunum

Laugardaginn 7. desember verður haldið hraðmót 3. flokks karla í Reykjaneshöllinni.  Leikir mótsins eru:
16:00   Keflavík - Akranes
16.30   HK - Njarðvík
17:00   Víkingur - Keflavík
17.30   Akranes - HK
18:00   Njarðvík - Víkingur
18:30   HK - Keflavík
19:00   Akranes - Víkingur
19:30   Víkingur - HK
20:00   Njarðvík - Akranes

Laugardaginn 7. desember verður Íslandsmótið innanhúss hjá 4. flokki. Leikið verður í íþróttahúsi Fram í Safamýri. Liðin sem leika í riðlinum: Keflavík, Fram, Víkingur, Haukar, Reynir Sandgerði og Stjarnan. Fyrsti leikur Keflavíkur hefst kl. 12:34.

Keflavík mun standa fyrir 7. flokks móti í knattspyrnu sunnudaginn 15. desember í Reykjaneshöllinni. Sama dag verður einnig haldið hraðmót hjá 4. flokki karla í Reykjaneshöllinni. Skráning í mótin stendur nú yfir.