Fréttir

Knattspyrna | 31. janúar 2005

Naumt tap gegn Þrótti !

3. flokkur pilta lék æfingaleik gegn Þrótti R. í Reykjaneshöllinni s.l. laugardag.  Um var að ræða mikinn markaleik þar sem Þróttarar gerðu sigurmarkið 1 mín. fyrir leikslok, lokatölur 4 - 5.  Mörk Keflavíkur gerðu Magnús Þórir Matthíasson 2, Helgi Eggertsson og Davíð Már Gunnarsson.