Knattspyrna | 19. september 2003
Ný æfingatafla yngri flokka
Búið er að setja
nýja æfingatöflu yngri flokka inn á heimasíðuna. Taflan gildir frá 1. október fyrir alla flokka nema 8. flokk. Þar byrja æfingar síðar í mánuðinum og verða auglýstar sérstaklega í staðarblöðunum og að sjálfsögðu hér á heimasíðunni.