Fréttir

Knattspyrna | 14. september 2004

Ný æfingatafla yngri flokka

Við vekjum athygli á því að ný æfingatafla yngri flokka er komin á vefinn en hún nær yfir æfingar yngri flokka Keflavíkur í vetur.  Hægt er að skoða töfluna með því að velja "Yngri flokkar" hér til vinstri og velja þar "Æfingatafla".