Ný stjórn Knattspyrnudeildar
Aukaaðalfundur Knattspyrnudeildar var haldinn í gærkvöldi og var ný stjórn deildarinnar kosin.
Hún er þannig skipuð:
Formaður:
Rúnar V. Arnarsson
Aðalstjórn :
Hjálmar Árnason
Jón Olsen
Oddur Sæmundsson
Sævar Pétursson
Til vara:
Halldór Leví Björnsson
Hallgrímur Guðmundsson
Hjörleifur Stefánsson
Ólafur Birgir Bjarnason
Sigríður Jóna Jóhannesdóttir
Þorkell Sævar Jensson
Einnig var kosið í meistaraflokksráð kvenna og það verður skipað eftirtöldum:
Formaður:
Reynir Ragnarsson
Gjaldkeri:
Ásbjörn Jónsson
Ritari:
Sigríður Jóna Jóhannesdóttir
Tengiliðir:
Þórður Þorbjörnsson
Dagmar Róbertsdóttir
Fjáröflun:
Andrés Hjaltason
Undirbúningur leikja:
Sigurður Bjarnason
Þá hefur Ásmundur Friðriksson verið ráðinn framkvæmdastjóri deildarinnar.