Fréttir

Nýja Keflavíkurtreyjan komin í sölu
Knattspyrna | 7. maí 2021

Nýja Keflavíkurtreyjan komin í sölu

Nýja Keflavíkurtreyjan er komin í sölu í takmörkuðu magni.  Verið fljót að tryggja ykkur eintak með því að smella hér inní Keflavíkurbúðina.

Keflavíkurbúðin

Treyjan hefur nú þegar vakið mikla athygli og munu strákarnir leika sinn fyrsta leik í henni á sunnudaginn kemur þegar Keflavík tekur á móti Stjörnunni hér heima.  Leikurinn er kl. 19:15

Kynningarmyndband treyjunnar 

Áfram Keflavík

 

Myndasafn