Fréttir

Knattspyrna | 17. maí 2005

Nýjir leikmenn til liðs við meistaraflokk kvenna

Nýjir leikmenn hafa bæst í lið meistarflokks kvenna.  Leikmennirnir koma frá sama háskólanum í Bandaríkjunum, Donna Cheyne (27 ára) og Claire McCombe (23 ára) frá Skotlandi, Jessica Chipple (20 ára) frá Bandaríkjunum og Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir (23 ára).  Við bjóðum þær velkomnar til landsins.