Fréttir

Knattspyrna | 4. desember 2009

Nýr æfingagalli á tilboði fram að jólum

Við vekjum athygli á því að nýr æfingagalli Keflavíkur er nú fáanlegur.  Gallinn er að sjálfsögðu frá PUMA og er til sölu í K-Sport á Hafnargötu 29.  Nýi gallinn verður seldur á sérstöku tilboði fram að jólum eða með 20% afslætti.  Hann kostar því 11.990 í stað 14.990 og því er full ástæða til að hvetja fólk til að nýta sér tilboðið.