Nýr framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar
Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið til starfa hjá Knattspyrnudeild Keflavíkur. Valgeir Jens Guðmundsson hefur látið af störfum og Friðrik Rúnar Friðriksson tekið við sem framkvæmdastjóri deildarinnar. Við þökkum Valgeiri samstarfið og bjóðum Friðrik velkominn til starfa.