Fréttir

Knattspyrna | 21. júlí 2006

Nýr leiktími á Suðurnesjaslagnum

Leikur Keflavíkur og Grindavíkur í 12. umferð Landsbankadeildarinnar hefur verið færður til mánudagsins 31. júlí.  Leikurinn fer fram á Keflavíkurvelli og hefst kl. 20:00.  Ástæðan fyrir þessum nýja leiktíma er að leikurinn verður sýndur beint á Sýn.



Það er alltaf hart barist í leikjum liðanna eins og í fyrri leiknum í sumar.
(Mynd: Jón Örvar Arason
)