Knattspyrna | 26. febrúar 2004 Nýr markmannsþjálfari Keflavík hefur ráðið nýjan markmannsþjálfara til starfa. Sá kemur frá Júgóslavíu og heitir Rajko Stanisic. Hann er væntanlegur til landsins í kvöld og hefur fljótlega störf hjá félaginu.