Fréttir

Knattspyrna | 11. júní 2010

Nýtt Innkast

Nú styttist í næsta heimaleik okkar manna sem verður gegn Haukum mánudaginn 14. júní.  Enn erum við á Njarðtaksvellinum í Njarðvík og leikurinn byrjar kl. 19:15.  Að venju er hægt að skoða Innkastið fyrir þennan leik á heimasíðunni og hér má sjá allar leikskrá sumarsins.