Fréttir

Knattspyrna | 23. ágúst 2003

Óbreyttur hópu gegn Leiftri/Dalvík

Keflavík leikur gegn Leiftri/Dalvík á Ólafsfirði í dag og hefst leikurinn kl. 16:00.  Norðanmenn eru í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig og virðast eiga litla möguleika á að halda sæti sínu.  Á sama tíma leika Víkingur og Þór í Reykjavík en þessi lið eru einmitt í 2. og 3. sæti deildarinnar.  Úrslit dagsins geta því ráðið miklu um framhaldið í toppbaráttunni í 1. deildinni.

Keflavíkurliðið teflir fram sömu leikmönnum og í sigurleiknum gegn Haukum í síðustu umferð og verður þannig skipað í leiknum:

Ómar
Guðjón
Zoran
Haraldur
Kristján
Hólmar Örn
Jónas
Stefán
Scott
Magnús Þorsteins
Þórarinn

Varamenn:
Magnús Þormar
Hjörtur
Ólafur Ívar
Ingvi Rafn
Hörður