Knattspyrna | 10. júní 2004
...og hjá 4. flokki
4. flokkur karla lék gegn FH á Íslandsmótinu s.l. þriðjudag, leikið var í Kaplakrika. A-liðið tapaði 5-1 en staðan í hálfleik var 1-1, mark Keflavíkur gerði Magnús Þórir Matthíasson. B-liðið steinlá í frekar kaflaskiptum leik þar sem Keflvíkingar voru 1-3 yfir í hálfleik en töpuðu svo 7-3!!!! Mörk Keflavíkur gerðu Stefán Geirsson 2 og Sindri Þrastarson.