Fréttir

Knattspyrna | 17. nóvember 2005

Okkur vantar ísskáp!

Knattspyrnudeild vantar ísskáp fyrir einn af leikmönnum Keflavíkur.  Helst þarf ísskápurinn að vera með litlu frystihólfi.  Þeir stuðningsmenn okkar sem gætu legið með einn ónotaðan úti í bílskúr geta haft samband við Ásmund í síma 894-3900 eða 421-5188.  Ísskápar sem fást gefins verða sóttir hvert sem er.  ási

Mynd: Við erum að leita að ísskáp en hann þarf ekki að vera svona!