Fréttir

Knattspyrna | 4. mars 2004

Öruggur sigur í æfingaleik

Meistarflokkur lék gegn Víði í æfingatíma í Reykjaneshöllinni í gær.  Leikurinn var einstefna hjá okkar mönnum og lokatölurnar urðu 6-0.  Zoran setti tvö mörk og þeir Jónas, Hörður, Þórarinn og Ólafur Jón Jónsson eitt mark hver.