Fréttir

Knattspyrna | 23. maí 2008

Öryggisverðir óskast

Knattspyrnudeild Keflavíkur leitar að fólki til að starfa við gæslu á heimaleikjum Keflavíkur í sumar.  Um er að ræða leiki karlaliðsins í Landsbankadeildinni en þar þarf að uppfylla ýmsar kröfur varðandi öryggi áhorfenda og liða.  Þeir sem hafa áhuga á að starfa fyrir félagið og vinna með góðu fólki eru hvattir til að bjóða sig fram.  Hægt er að hafa samband við Ágúst í síma 899-6465.