Pepsi-deildin - Guðmundur leikja- og markahæstur
Fyrsti leikur Keflavíkur í Pepsi-deildinni í ár verður gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli á þriðjudag kl. 19:15. Í upphafi leiktíðar ætlum við aðeins að kíkja yfir hópinn okkar og skoða fyrri afrek leikmanna í efstu deild. Það kemur ekki á óvart að Guðmundur nokkur Steinarsson hefur leikið flesta leiki og skorað flest mörk fyrir Keflavík af þeim leikmönnum sem nú skipa hópinn. Guðjón Árni Antoníusson er með næstflesta leiki og Haukur Ingi Guðnason kemur næstur á markalistanum. Næstir á báðum listum eru svo kappar eins og Magnús Þorsteinsson, Hólmar Örn Rúnarsson og Hörður Sveinsson. Hér kemur svo yfirlit yfir fyrri frammistöðu leikmanna og það skal tekið fram að listarnir ná aðeins til efstu deildar.
Leikir | Mörk | |||
Guðmundur Steinarsson | 180 | Guðmundur Steinarsson | 67 | |
Guðjón Árni Antoníusson | 124 | Haukur Ingi Guðnason | 25 | |
Magnús Þorsteinsson | 122 | Hörður Sveinsson | 23 | |
Hólmar Örn Rúnarsson | 119 | Jóhann B. Guðmundsson | 18 | |
Ómar Jóhannsson | 88 | Magnús Þorsteinsson | 18 | |
Haukur Ingi Guðnason | 83 | Hólmar Örn Rúnarsson | 17 | |
Hörður Sveinsson | 82 | Guðjón Árni Antoníusson | 8 | |
Jóhann B. Guðmundsson | 73 | Haraldur Freyr Guðmundsson | 6 | |
Haraldur Freyr Guðmundsson | 62 | Alen Sutej | 2 | |
Einar Orri Einarsson | 37 | Magnús Þórir Matthíasson | 2 | |
Brynjar Örn Guðmundsson | 36 | Bjarni Hólm Aðalsteinsson | 1 | |
Alen Sutej | 21 | Brynjar Örn Guðmundsson | 1 | |
Bjarni Hólm Aðalsteinsson | 20 | |||
Magnús Þórir Matthíasson | 16 | Paul McShane (Grindavík, Fram) | (23) | |
Bojan Stefán Ljubicic | 4 | Andri Steinn Birgisson (Grindavík) | (5) | |
Magnús Þór Magnússon | 2 | |||
Sigurbergur Elísson | 2 | |||
Sigurður Gunnar Sævarsson | 1 | |||
Árni Freyr Ásgeirsson | - | |||
Paul McShane | (177) | |||
Andri Steinn Birgisson | (63) | |||
Ómar Karl Sigurðsson | ||||
Kayleden Brown | ||||
Lateef Elford-Allyui |
Gamla kempan Guðmundur Steinarsson.