Pepsi-deildin - Guðmundur nálgast metin
Fyrsti leikur Keflavíkur í Pepsi-deildinni í ár verður gegn Stjörnuni á Nettó-svellinum á mánudag kl. 19:15. Í upphafi leiktíðar ætlum við aðeins að kíkja yfir hópinn okkar og skoða fyrri afrek leikmanna í efstu deild. Það kemur ekki á óvart að Guðmundur Steinarsson hefur leikið flesta leiki og skorað flest mörk fyrir Keflavík af þeim leikmönnum sem nú skipa hópinn. Kappinn nálgast nú félagsmet á báðum vígstöðvum en Sigurður Björgvinsson er leikjahæstur í efstu deild hjá Keflavík með 214 leiki og Steinar nokkur Jóhannsson skoraði á sínum tíma 72 mörk. Þeir Magnús Þorsteinsson, Guðjón Árni Antoníusson og Ómar Jóhannsson eru allir með yfir 100 leiki og næstir á markalistanum eru Haukur Ingi Guðnason, Jóhann B. Guðmundsson og Magnús. Hér kemur svo yfirlit yfir fyrri frammistöðu leikmanna og það skal tekið fram að listarnir ná aðeins til efstu deildar.
| Leikir | Mörk | |||
| Guðmundur Steinarsson | 201 | Guðmundur Steinarsson | 70 | |
| Magnús Þorsteinsson | 143 | Haukur Ingi Guðnason | 26 | |
| Guðjón Árni Antoníusson | 135 | Jóhann B. Guðmundsson | 21 | |
| Ómar Jóhannsson | 103 | Magnús Þorsteinsson | 21 | |
| Haukur Ingi Guðnason | 90 | Guðjón Árni Antoníusson | 9 | |
| Jóhann B. Guðmundsson | 89 | Haraldur Freyr Guðmundsson | 6 | |
| Haraldur Freyr Guðmundsson | 73 | Brynjar Örn Guðmundsson | 4 | |
| Brynjar Örn Guðmundsson | 51 | Magnús Þórir Matthíasson | 4 | |
| Einar Orri Einarsson | 50 | Andri Steinn Birgisson | 1 | |
| Magnús Þórir Matthíasson | 35 | Arnór Ingvi Traustason | 1 | |
| Andri Steinn Birgisson | 8 | Bojan Stefán Ljubicic | 1 | |
| Bojan Stefán Ljubicic | 7 | |||
| Magnús Þór Magnússon | 4 | Grétar Hjartarson (KR, Grindavík) | 65 | |
| Sigurbergur Elísson | 3 | Hilmar Geir Eiðsson (Haukar) | 4 | |
| Sigurður Gunnar Sævarsson | 3 | |||
| Árni Freyr Ásgeirsson | 3 | |||
| Arnór Ingvi Traustason | 3 | |||
| Ásgrímur Rúnarsson | - | |||
| Bergsteinn Magnússon | - | |||
| Viktor Hafsteinsson | - | |||
| Eyþór Ingi Júlíusson | ||||
| Theodór Guðni Halldórsson | ||||
| Grétar Hjartarson (KR, Grindavík) | (156) | |||
| Hilmar Geir Eiðsson (Haukar) | (21) | |||
| Adam Larsson | ||||
| Frans Elvarsson | ||||
| Goran Jovanovski | ||||
| Ísak Örn Þórðarson | ||||
| Kristinn Björnsson |

Gamla kempan Guðmundur Steinarsson.
