Fréttir

Knattspyrna | 26. febrúar 2006

Peter Matzen til reynslu

Daninn Peter Matzen er á leiðinni til Keflavíkur og er ætlunin að skoða leikmanninn í æfingaleik á miðvikudagskvöldið.

Matzen er 29 ára. getur spilað allar stöður og hefur verið að spila varnarleikinn með liði sínu Vejle.