Fréttir

Knattspyrna | 17. nóvember 2005

Poul Poulsen frá Vogi í heimsókn

Varnar- og miðjumaðurinn Poul Poulsen, félagi Simuns frá Vogi Sumba, er við æfingar hjá Keflavík í tvær vikur.  Poul sem er 19 ára varnar- og miðjumaður er einn allra efnilegasti leikmaður Færeyja um þessar mundir.  Poul kom til Keflavíkur fyrir áeggjan góðs vinar okkur í Færeyjum Jakobs í Storustofu sem er umboðsmaður margra færeyskra knattspyrnumanna og lögmaður í Þórshöfn.  Poul mun leika æfingleik með Keflavík á móti ÍR í Egilshöll á föstudagskvöld.  ási


Mynd af heimasíðu Vágs Boltfélags.