Fréttir

Knattspyrna | 8. febrúar 2006

Rajko Stanisic kominn

Rajko Stanisic markmannsþjálfari er kominn á ný til starfa hjá Keflavík.  Rajko er ekki ókunnur í okkar herbúðum en hann þjálfaði hér með Janko fyrir tveimur árum.  Rajko gerði 3ja ára samning við Keflavík og mun þjálfa alla markmenn Keflavíkur frá þeim yngstu til þeirra elstu og reyndustu.