Fréttir

Rétturinn og Keflavík  með nýjan styrktarsamning
Knattspyrna | 19. maí 2021

Rétturinn og Keflavík með nýjan styrktarsamning

Rétturinn og Keflavík hafa undirritað nýjan styrktar og samstarfssamning 💥🤝
Magga á Réttinum þarf ekki að kynna fyrir Keflvíkingum en hann hefur verið einn af öflugri styrktaraðilum deildarinar í mörg ár og ætlar ekki að gefa tommu eftir. Við erum afar þakklát fyrir að hafa Magga og Réttinn með okkur í liði og hvetjum við stuðningsmenn til að versla við Magga sem býður uppá hádegismat og almenna veisluþjónustu 🙌
Maggi mun einnig vera á grillspaðanum fyrir leiki í sumar og grilla hamborgara fyrir stuðningsmenn!
Áfram Keflavík!

 

Myndasafn