Reykjaneshöll lokuð!
Reykjaneshöllin er enn og aftur lokuð í dag, mánudag. Vonast er þó til að höllin geti líklega opnað aftur á morgun eða miðvikudag. Ég vil því hvetja alla knattspyrnuiðkendur að fylgjast með bloggsíðu síns flokks til að sjá hvort að það verði æfing eður ei. Hér er yfirlit yfir allar bloggsíður.
Æfingar hjá 5. og 6. flokk karla falla niður í dag en hefjast aftur á miðvikudag.
Kveðja,
Unnar