Fréttir

Knattspyrna | 1. október 2007

Reykjaneshöllin lokuð mánudag og þriðjudag

Engar æfingar verða mánudaginn 1. og þriðjudaginn 2. október en Reykjaneshöllin er lokuð þessa dagana.  Allt fer svo aftur í fullan gang á miðvikudaginn.