Fréttir

Knattspyrna | 18. júlí 2003

Sami hópur gegn Stjörnunni

Keflavík heimsækir Stjörnuna í 1. deildinni í kvöld og hefst leikurinn kl. 20:00 á Stjörnuvelli í Garðabæ.  Stjarnan er nú í 8. sæti deildarinnar með 10 en liðið er í hópi liða sem eru í 5.-9. sæti með 10 og 11 stig.  Okkar menn eru í góðu standi, enn eru engin meiðsli að trufla menn og þjálfarinn teflir fram sama leikmannahópi og í leiknum gegn Víkingum í síðustu umferð.

Hópurinn:
Ómar
Magnús Þormar

Brynjar Örn
Zoran
Haraldur
Kristján
Guðjón
Hjörtur

Hólmar Örn
Jónas
Stefán
Ólafur Ívar
Scotty

Magnús Þorsteins
Þórarinn
Hörður