Samið við 15 leikmenn
Í dag skrifuðu 15 leikmenn undir samninga við Keflavík í K-húsinu. M.a. gengu þeir Þórarinn Kristjánsson og Magnús Þorsteinsson aftur til liðs við Keflavík eftir stutta fjarveru og nokkrir af yngri leikmönnum liðsins endurnýjuðu samninga sína. Þá er meistaraflokkur kvenna að fá góðan liðsstyrk og því ættum við að tefla fram sterkum liðum á komandi árum.
Eftirtaldir leikmenn
Meistaraflokkur kvenna
Nýr samningur:
Nína Ósk Kristinsdóttir, 2ja ára samningur
Inga Lára Jónsdóttir, 2ja ára samningur
Danka Podovac, 2ja ára samningur
Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir, 1 árs samningur
Endurnýjun:
Vesna Smiljkovic, 2ja ára samningur
Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir, 1 árs samningur
Meistaraflokkur karla
Nýr samningur:
Þórarinn Brynjar Kristjánsson, 3ja ára samningur
Magnús Sverrir Þorsteinsson, 3ja ára samningur
Einar Orri Einarsson, 3ja ára samningur
Viktor Guðnason; 3ja ára samningur
Hallgrímur Jónasson, 3ja ára samningur
Endurnýjun:
Hörður Sveinsson, 3ja ára samningur
Ólafur Þór
Magnús Kristinsson Þormar, 3ja ára samningur
Þorsteinn Atli Georgsson, 1 árs samningur
Við bjóðum nýja leikmenn velkomna í hópinn, og ánægjulegt að aðrir leikmenn framlengi við okkur.
Áfram Keflavík
Rúnar I. Hannah, (samningslaus)
Hópurinn sem samdi við Keflavík.
(Mynd: Víkurfréttir)
Hörður skrifar undir sinn samning.
(Mynd: Jón Örvar Arason)
Magnús íbygginn á svip.
(Mynd: Jón Örvar Arason)
Týndu synirnir snúa aftur. Maggi, Kristján þjálfari og Tóti.
(Mynd: Jón Örvar Arason)