Fréttir

Knattspyrna | 26. júní 2006

Samstarfssamningur við Norðurál

Knattspyrnudeild Keflavíkur og Norðurál hafa gert samstarfssaming til eins árs.  Norðurál rekur álver á Grundartanga og er að undirbúa byggingu álvers í Helguvík.  Knattspyrnudeild lýsir ánægju sinni með samninginn og væntir mikils af samstarfinu við fyrirtækið.

Vefsíða Norðuráls