Fréttir

Knattspyrna | 5. júní 2007

Selfyssingar mættu ekki!

Í kvöld var fyrirhugaður fyrsti leikur sumarsins hjá eldra liði Keflavíkur gegn Selfossi.  Selfyssingar mættu ekki til leiks og Keflvíkingum því dæmdur 3-0 sigur.  Næsti leikur „drengjanna“ er gegn HK, en leikið verður í Kópavogi þriðjudaginn 12. júní.