Sigur á Skagamönnum
Keflavík sigraði Skagamenn í æfingaleik í Reykjaneshöllinni á laugardagsmorgun. Lokatölur urðu 2-1 en það voru þeir Simun og Guðmundur sem skoruðu mörkin. Lið okkar var þannig skipað í leiknum: Ómar - Issa, Guðmundur Mete, Ólafur Berry, Ragnar - Davíð, Einar Orri, Kenneth, Magnús Þ. - Guðmundur, Simun. Þeir Þorsteinn, Fannar og Stefán Örn komu inn á sem varamenn í leiknum.
Guðmundur skoraði sigurmarkið en hér er hann einmitt í leik gegn ÍA.